Þetta er eldri útgáfa af persónuverndarstefnunni okkar. Hér geturðu skoðað núverandi útgáfu persónuverndarstefnunnar.

„safna upplýsingum“

Dæmi

  • Í þessu felast upplýsingar á borð við notkunarupplýsingar þínar og stillingar, tölvupóst í Gmail, G+ prófílinn þinn, myndir, myndskeið, vafraferil, kortaleit, skjöl og annað efni sem Google hýsir. Sjálfvirk kerfi okkar greina þessar upplýsingar þegar flutningur þeirra eða vistun fer fram.
  • Allt efni sem fer um kerfin okkar getur verið innifalið í þessu. Við kunnum til dæmis að nota upplýsingar úr Gmail pósthólfinu þínu til að birta þér tilkynningar um flug og innritunarkosti, nota upplýsingar Google+ prófílsins til að hjálpa þér að eiga í samskiptum við hringina þína með tölvupósti og nota upplýsingar um fótspor vefferilsins til að bjóða þér upp á gagnlegri leitarniðurstöður.
Google forrit
Aðalvalmynd