Tækni

Við hjá Google eltumst við hugmyndir og vörur sem reyna oft á þolmörk fyrirliggjandi tækni. Fyrirtækið sinnir sínum málum á ábyrgan hátt og þar er markvisst unnið að því að gæta jafnvægis á milli nýsköpunar og viðeigandi persónuverndar- og öryggisstigs gagnvart notendum okkar. Meginreglur persónuverndar okkar eru leiðarvísir okkar við ákvarðanatöku á öllum stigum fyrirtækisins og gera okkur kleift að verja og efla notendur okkar án þess að það komi niður á því takmarki okkar að koma skipulagi á upplýsingar heimsins.

Google forrit
Aðalvalmynd