Listi yfir þjónustu og þjónustutengda viðbótarskilmála

Þjónusta sem notar þjónustuskilmála Google og þjónustutengdir viðbótarskilmálar og reglur hennar

Þjónustuskilmálar Google gilda um þjónustuna hér að neðan. Við hlið hverrar þjónustu eru einnig viðbótarskilmálar og reglur sem gilda um þá þjónustu. Þjónustuskilmálarnir, viðbótarskilmálarnir og reglurnar skilgreina samband okkar og gagnkvæmar væntingar þegar þú notar þessa þjónustu.

Á þessum lista er eingöngu þjónusta sem fellur undir gildissvið almennra þjónustuskilmála Google. Um suma vinsæla þjónustu, eins og YouTube, gilda sérstakir skilmálar vegna einstakra eiginleika hennar. Um flestar af gjaldskyldum vörum okkar fyrir fyrirtæki og forritaskil þróunaraðila gilda einnig sérstakir skilmálar.

Við gefum oft út nýja þjónustu og stundum uppfærum við skilmála okkar og reglur. Við reynum eftir fremsta megni að halda þessari síðu uppfærðri og markmið okkar er að endurnýja hana reglulega.

Þjónusta
 
Google forrit
Aðalvalmynd